Annað gæludýrahald

Gæludýr í sátt við samfélagið er leiðarljós Heilbrigðiseftirlitsins í eftirliti og umfjöllun um mál sem snerta gæludýrahald.

Gæludýr skulu þannig haldinn að ekki valdi hávaða, ónæði, óhollustu eða óþrifnaði. (Reglugerð um hollustuhætti nr.941/2002, gr. 56.)

Sveitastjórnum er heimilt að setja heilbrigðissamþykktir um gæludýrahald í sínum lögsagnarumdæmum.

Um gæludýrahald í fjöleignahúsum vísast að öðru leyti til ákvæða 13. tl. A liðar 1. mgr. laga nr. 26/1994 um fjöleignahús.