Frétt

Áramótabrenna sunnan Gulaþings í Kópavogi

Heilbrigðisnefnd auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar brennu á sem halda á þann 31. desember 2021 sunnan Gulaþings í Kópavogi

Heilbrigðisnefnd auglýsir hér með drög að starfsleyfi vegna fyrirhugaðrar brennu á sem halda á þann 31. desember 2021 sunnan Gulaþings í Kópavogi.

Leyfið tekur til áramótabrennu með ofangreindri staðsetningu með skilyrðum um að ákvæðum gildandi laga og reglugerða um hollustuhætti og mengunarvarnir hverju sinni sé fylgt, sem og lögum og reglugerðum um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum og lögum og reglugerðum um meðhöndlun úrgangs og lögreglusamþykktum.

Heilbrigðiseftirlitið vekur athygli á að vegna óvissu í kringum Covid-19 geta sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda ýtt til hliðar ákvörðun um að brenna sé heimiluð.

Hægt er að senda inn athugasemdir til 28. desember n.k. á netfangið hhk@heilbrigidseftirlit.is.

Drög að starfsleyfi

Starfsleyfisskilyrði fyrir brennu