Frétt

Innköllun á Pólsku fæðubótaefni Core Plasma Orange Mango 350g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

Bodyzone hefur innkallað vöruna Core Plasma Orange Mango 350g vegna óleyfilegs innihaldsefnis.

Fyrirtækið Bodyzone hefur innkallað vöruna Core Plasma Orange Mango 350g. Varan inniheldur óleyfilegt innihaldsefni Choline alfoscerate (a-GPC). Fyrirtækið hefur innkallað vörunar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes ( HEF)

Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við:

• Vörumerki: FA Fitness Authority

• Vöruheiti: Plasma Core Orange Mango

• Best fyrir: 03.2024

• Lotunúmer: CPL220301OMA

• Nettómagn: 350g

• Geymsluskilyrði: Þurrvara

• Framleiðandi: Fitness Authority

• Framleiðsluland: Pólland

• Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Bodyzone ehf, Bæjarlind 6.

Fréttatilkynning fyrirtækisins