Frétt

Tillaga að starfsleyfi fyrir Steinlausnir ehf. - Hvaleyrarbraut 12, Hafnarfirði

Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir steinsmiðju Steinlausna ehf. í Hafnarfirði. Leyfið er gefið út með skilyrðum um að ákvæðum laga og reglugerða um hollusthætti og mengunarvarnir hverju sinni, sé fylgt.

Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir steinsmiðju Steinlausna ehf. í Hafnarfirði. Leyfið er gefið út með skilyrðum um að ákvæðum laga og reglugerða um hollusthætti og mengunarvarnir hverju sinni, sé fylgt. Umsækjandi starfsleyfis er Steinlausnir ehf. kt.520821-1470..

Leyfið tekur til reksturs steinsmíði sbr. ákvæði 5 gr. reglugerðar nr. 550/2018 um losun fra atvinnurekstri og mengunareftirlit. Þá er gerð krafa um að reksturin fylgi ákvæðum reglugerða um hollustuhætti nr. 941/2002 um húsnæði og lóðir auk reglugerðar um meðhöndlun úrgangs nr. 737/2003. Sérstök athygli er vakin á að gerð er krafa um að fylgt sé reglugerð um fráveitur og skólp nr. 798/1999.

Drög að starfsleyfi