Frétt
Tillaga að starfsleyfi fyrir endurnýtingu úrgangs, Austurhrauni 3, Garðabæ
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir endurnýtingu úrgangs Flöskumóttökunnar hf. að Austurhrauni 3, Garðabæ.
Leyfið tekur til reksturs á móttökustöðvar fyrir skilagjaldsumbúðir sbr. lið 8.5 um endurnýtingu úrgangs í viðauka við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.
Umsækjandi leyfisins er fyrirtækið Endurvinnslan hf., kt. 610789-1299.