Frétt
Tillaga að starfsleyfi fyrir jarðboranir í Krýsuvík
Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir framkvæmd á borholu í Krýsuvík.
Leyfið tekur til jarborunar í Krýsuvík sbr. ákvæði 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, sbr. lið 8.6 í viðauka X við sömu reglugerð. Leyfið er gefið út með skilyrðum um að ákvæðum laga og reglugerða um hollusthætti og mengunarvarnir hverju sinni, sé fylgt. Umsækandi leyfisins er Jarðboranir hf. kt.590286-1419.