Frétt

Tillaga að starfsleyfi fyrir meðhöndlun úrgangs að Álhellu 1, Hafnarfirði

Heilbrigðiseftirlitið hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir meðhöndlun úrgangs af Hreinsitækni ehf. á lóð Hringrásar við Álhellu 1, Hafnarfirði.

Leyfið tekur til reksturs móttökustöðvar þar sem vatn er síað úr fituríkum úrgangsvökva frá fráveitukerfum, sbr. lið 8.9 í kafla um Meðferð skólps og úrgangs í viðauka X við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.

Umsækjandi leyfisins er Hreinsitækni ehf., kt. 621293-2069.

Drög að starfsleyfi